Landbúnaður
Sjósókn
Iðnaður
Verslun
Þjónusta
|
Atvinnuvegir
|
Hvað er
vinna?
Nemandi í 6 ára bekk spurði:
"Hvar vinnur þú Herdís ?"
Ég svaraði með nokkru stolti:
"Ég vinn hér í skólanum við að kenna ykkur"
"Færðu peninga fyrir það?"
spurði barnið forviða
og hin störðu á mig vantrúuð
þegar ég játaði því.
Þá sagði einn:
"Því færðu þér ekki heldur alvöru
vinnu eins og til dæmis í Samvinnutryggingum!" |