Á Uggey er margt fyrir ferðamenn að sjá t.d. falleg fjöll, vötn og skógar. Síðan er líka mjög góð sandströnd. Það þarf að skipuleggja skoðunarferðir með leiðsögumanni fyrir ferðamenn. Einnig þarf að byggja hótel og líka er hægt að bjóða upp á heimagistingu. Margir fá atvinnu við ferðamannaþjónustuna. |