Verslun

|
Úr
heimaritgerð:
Á Íslandi er stunduð mikil verslun. Margar
nauðsynjavörur koma frá útlöndum af því að við getum ekki framleitt þær sjálf.
Þó framleiðum við nóg af fiski, kjöti og mjólkurvörum.
Allar þessar vörur eru seldar í stórum og smáum verslunum. Í búðunum starfar
fjölda margt fólk. Það kallast verslunarfólk.
Í gamla daga komu útlendir menn og seldu bændum ýmsar vörur fyrir ull, kjöt og fisk.
Þetta kallast vöruskipti. Stundum þurftu bændur að taka á móti skemmdum matvörum
t.d. möðkuðu mjöli því annað var ekki að fá.
Í dag eru vörurnar yfirleitt óskemmdar og góðar. Stundum fást meira að segja ný
jarðaber sem hafa verið týnd daginn áður í útlöndum. |