thjodmal

Stjórnarfar

Úr heimaritgerð:
Fyrst stjórnuðu allir í sátt og samlyndi á Fákslandi, en svo fór að verða rifrildi svo að það var ekki hægt annað en fá einhvern kóng eða forseta.
Sumir vildu kónginn en hinir forsetann og þá var líka rifist út af því. Svo við urðum að hafa kosningar með atkvæðum og svoleiðis.
Forsetinn fékk fleiri atkvæði svo að nú er hann æðsti maðurinn á landinu. En það er ekki von að hann sé alvitur.
Hann verður að hafa ráðherra til að hjálpa sér.
Forsetinn er ekkert mjög strangur svona venjulega, en auðvitað á hann að vera strangur ef þjóðin hagar sér eins og fífl.
Ég held samt að þess þurfi ekki.