thjodmal

Dómsmál

Úr heimaritgerð:

Það er ekki hægt að búa lengi í neinu landi án þess að hafa lög og reglur. Það þarf ekki nema smá rifrildi til að allt fari í vitleysu, sem getur svo vaxið og endað með glæpum. Það er til eitt ráð, það er að taka hart á þessu strax, ekki láta fólk halda að þetta gleymist bara og sé allt í lagi.

Við á Tröllalandi ætlum að láta fólk bæta fyrir ef það skemmir fyrir öðrum, vinna til dæmis vegavinnu uppi á fjöllum og fá ekkert kaup, bara hollan mat og tjald.

En svo verður auðvitað að taka suma alveg úr umferð ef þeir eru hættulegir. Sem betur fer er enginn stór glæpur oðinn hér, bara stolið einni kind og það var af hungri.

Við ætlum að passa þetta vel.