Orka
Úr þjóðhátíðarræðu:
Ljósaland er fallegt land og við vorum mjög heppin að finna það. Hér eru hraun og jöklar, eldfjöll og skógar og stórir kraftmiklir fossar sem við förum varlega í að virkja.