Land verdur

Landkönnuðir

 

 

Landnemi orti:

Þú ungi sem braust úr eggi
fyrst flýgum lausum hala yfir himininn.
Sérð þú líka fagra landið
 
sem býr fyrir handan hafið stóra.
Þú land hefur býsna fallegt klæði.

Það eru silkifjöll, mold og dalir, 
gróður,  blóm og himinn.
En á veturna færðu mjallhvítan kjól
það er snjórinn.
Fuglar flýja til heitari landa
en sum dýr leggjast í vetrardvala.
Þetta fagra land,
þetta fagra land
sem brotist hefur inn í silkisand
heitir Skagey.