Land-landkonn

Landkönnuðir

Viðfangsefni
Helstu landafundir sögunnar. Bornar saman aðstæður fyrr   og nú.
Rætt um gildi landakorta.
Börnunum sýndir leiðir landkönnuða á heimskorti.

Umræðuefni
Landafundir - Landkönnuðir - Hvernig fundust ný lönd ?
Hverjir fundu Ísland ?
Landnám Íslands
Geta ennþá orðið til ný lönd ?

 

Orðakistill
Landkönnuður - landafundir - landnemar - Eiríkur Rauði - Leifur heppni - Hrafna-Flóki - Ingólfur Arnarson - Kristófer Kólumbus - Marco Polo

 

Vinnubók
Ártöl og nöfn landkönnuða
Sýnishorn

Landafundir-2.gif (21622 bytes)

steindl.gif (6438 bytes)
Ljóðalestur
Ath: að taka inn hljóð tekur tíma

Sólkerfið Jörðin Evrópa Norðurlönd Ísland Eldgosið Landslag Dýralíf Orka Landkönnuðir Örnefni Gróðurfar Veðurfar