Land verdur

Ísland

 

Úr umræðum:

Ísland er hálent og vogskorið með mikla fossa en lítinn skóg.
Undir jöklinum er eldfjall sem gýs stundum.
Einu sinni var Ísland allt skógi vaxið en nú þekur sandurinn meira og meira af landinu.
Við verðum að vera dugleg að gróðursetja svo landið fjúki ekki burt.