Ísland
Viðfangsefni Land og þjóð. Til þess að geta numið nýtt land á svipuðum slóðum og Ísland er þurfa börnin stöðugt að hafa til hliðsjónar í sínu landnámi möguleika Íslands og sögu. Hér sem annars staða í landnáminu miða börnin alltaf við það raunverulega í veröldinni í kringum sig til þess að geta dregið skynsamlegar ályktanir og tekið skynsamlegar ákvarðanir í hinum ýmsu og flóknu málum sem ráða þarf framúr. Hér er tækifæri til að fara um Íslandssöguna, ræða helstu atburði, staði og fræga Íslendinga. |
Umræðuefni Stærð og lega landsins - Landslag - Gróðurfar - Veðurfar - Dýralíf - Íbúar - Tungumál - Trúarbrögð - Lífsskilyrði - Búseta - Atvinnuvegir - Saga - Menning - Örnefni - Hvar eru helstu firðir, flóar, víkur, vogar, fjöll og vötn, jöklar og hraun. borgir - bæir - þorp - þéttbýli - dreifbýli |
Orðakistill |
Vinnubók |
Konur í upphlut og skautbúningi |
Sólkerfið Jörðin Evrópa Norðurlönd Ísland Eldgosið Landslag Dýralíf Orka Landkönnuðir Örnefni Gróðurfar Veðurfar