Land-island

Ísland

Viðfangsefni
Land og þjóð.
Til þess að geta numið nýtt land á svipuðum slóðum og Ísland er þurfa börnin stöðugt að hafa til hliðsjónar í sínu landnámi möguleika Íslands og sögu. Hér sem annars staða í landnáminu miða börnin alltaf við það raunverulega í veröldinni í kringum sig til þess að geta dregið skynsamlegar ályktanir og tekið skynsamlegar
ákvarðanir í hinum ýmsu og flóknu málum sem ráða þarf framúr
.
Hér er tækifæri til að fara um Íslandssöguna, ræða helstu atburði, staði og fræga Íslendinga.

Umræðuefni
Stærð og lega landsins - Landslag - Gróðurfar - Veðurfar - Dýralíf - Íbúar - Tungumál - Trúarbrögð - Lífsskilyrði - Búseta - Atvinnuvegir - Saga - Menning - Örnefni - Hvar eru helstu firðir, flóar, víkur, vogar, fjöll og vötn, jöklar og hraun. borgir - bæir - þorp - þéttbýli - dreifbýli

 

Orðakistill
Ísland, Íslendingur, íslenska, eyja, vogskorið, hálendi, láglendi, skógar, sandauðn, fok, fallvötn, orka, ræktun, veður, náttúruhamfarir, húsdýr, villt dýr, þjóðtrú

 

Vinnubók
Kort af Íslandi, áttir og helstu staðir merktir inn og hvað litirnir á kortinu tákna.
Sýnishorn

http://www.yahooligans.com

Konur í upphlut og skautbúningi

Sólkerfið Jörðin Evrópa Norðurlönd Ísland Eldgosið Landslag Dýralíf Orka Landkönnuðir Örnefni Gróðurfar Veðurfar