Evrópa
Úr umræðum:
Við krakkarnir í bekknum höfum ferðast til margra landa. Sum löndin eru heit en sum eru köld. Sums staðar eru sólarstrendur og annars staðar skíðabrekkur. Svo eru margar stórar borgir með kirkjum og söfnum.