Evrópa
Viðfangsefni
Mörg barnanna hafa ferðast um heiminn og þekkja marga merkilega staði. Hér er tækifæri til að láta börnin segja ferðasögur frá Evrópu, nefna borgir, gróður, listaverk o.fl. |
Umræðuefni Evrópa - lönd - þjóðir - tungumál - trú - menning osfrv. Stærð og lega álfunnar ? Hvað þekkið þið mörg lönd í Evrópu ? Hvaða þjóðir búa þar ? Hvaða tungumál eru töluð? Er friður allstaðar í Evrópu ? Saga Evrópu ? Suður, norður, austur og vestur Evrópa ? Evrópubandalag - Evrópumynt, evran |
Orðakistill Evrópa, lönd og borgir, hæstu fjöll, mestu ár, vötn, skógar. Þekktir ferðamannastaðir, listamenn o.fl. |
Vinnubók |