thjver

Þjóðsögur
Tröll


Myndir af tröllum á Fossey


Myndir af tröllum á Fossey

 

Einu sinni var Spánverji á leiðinni til Íslands á skipi. Hann hafði meðferðis stórt naut. Á leiðinni strandaði skipið á skeri. Allir fórust en nautið varð að steini. Þannig varð Nautland til.
Gott er að lesa fyrir börnin íslenskar þjóðsögur, t.d. úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar.
Börnin finna á líkönum af löndunum ýmsar gjótur, hella og gjár sem ýta undir ímyndunaraflið. Síðan geta börnin ort og skrifað eigin þjóðsögur. Hægt er að safna þeim saman, fjölfalda og gefa út í bókarformi fyrir allan bekkinn.
Tröll, álfar, dvergar og huldufólk

Vinnubækur Föndur Leiklist Frímerki Þjóðfáni Alfræði Esperantó Gjaldmiðill Heimaritgerðir 
Þjóðhátíðarmerki Skáldskapur Kortagerð Búreikningar Skattaskýrslur Þjóðbúningar Ræðumennska

Myndsköpun Vegabréf Leikmyndagerð Þjóðsögur