thjver

Þjóðfáni

Tilgangur
Mismunandi fánar og einkenni
Fánanotkun
Fánareglur
Íslenski fáninn
Samkeppni um fána og kosning
Gerð fánans
Störf sem tengjast fánanum
slóðir-bækur-stofnanir

Eftir umræður um þessi atriði eru börnin hvött til að koma með tillögur um hönnun að fána landsins og hafa þá í huga að ekki sé of flókið að búa hann til.

Kosið er um hugmynd. Eðlilegast er að efni sé tau, þá er ýmist hægt mála, þrykkja, strauja á, bútasauma eða sauma út munstrið á fánann. Síðan er hann settur með teiknibólum á spýtu og fallegt að gera gylltan hún úr t.d. þykku kartoni eða gylla vattkúlu og líma ofan á.

Vinnubækur Föndur Leiklist Frímerki Þjóðfáni Alfræði Esperantó Gjaldmiðill Heimaritgerðir 
Þjóðhátíðarmerki Skáldskapur Kortagerð Búreikningar Skattaskýrslur Þjóðbúningar Ræðumennska
Myndsköpun Vegabréf Leikmyndagerð Þjóðsögur