Leikmyndagerð
Margt má nota í leikmynd en best er að börnin
taki sem mestan þátt í gerð hennar. Mér hefur hefur gefist vel að nota
"harmonikuspjöld" ( bylgjupappi, tvíbyrðungur stærð ca 70 cm x 220 cm) (ath! sérframleiðsla Kassagerð Reykjavíkur) Börnin mála með þekjulitum landslag, hús að utan eða innan og setja á þau opnanlega glugga og hurðir eftir þörfum. Á þetta má svo líma allskonar smærra dót t.d. blóm, dýr, bókahillur, gardínur, húsbúnað eða allt sem okkur finnst þurfa til uppfyllingar. Þessi harmonikuspjöld eru blessunarlega einföld í uppsetningu og geymslu. Það er gott fyrir hvern skóla að eignast smám saman grunn leiktjöld. |
![]() |
![]() |
Vinnubækur Föndur Leiklist Frímerki
Þjóðfáni Alfræði Esperantó Gjaldmiðill Heimaritgerðir
Þjóðhátíðarmerki
Skáldskapur Kortagerð Búreikningar Skattaskýrslur Þjóðbúningar Ræðumennska
Myndsköpun Vegabréf Leikmyndagerð Þjóðsögur