thjver

Leikmyndagerð

Margt má nota í leikmynd en best er að börnin taki sem mestan þátt í gerð hennar. Mér hefur hefur gefist vel að nota "harmonikuspjöld"
( bylgjupappi, tvíbyrðungur stærð ca 70 cm x 220 cm)
(ath! sérframleiðsla Kassagerð Reykjavíkur)
Börnin mála með þekjulitum landslag, hús að utan eða innan og setja á þau opnanlega glugga og hurðir eftir þörfum. Á þetta má svo líma allskonar smærra dót t.d. blóm, dýr, bókahillur, gardínur, húsbúnað eða allt sem okkur finnst þurfa til uppfyllingar. Þessi harmonikuspjöld eru blessunarlega einföld í uppsetningu og geymslu. Það er gott fyrir hvern skóla að eignast smám saman grunn leiktjöld.

 

Noname19.gif (55901 bytes) Noname21.gif (52667 bytes)

Vinnubækur Föndur Leiklist Frímerki Þjóðfáni Alfræði Esperantó Gjaldmiðill Heimaritgerðir 
Þjóðhátíðarmerki Skáldskapur Kortagerð Búreikningar Skattaskýrslur Þjóðbúningar Ræðumennska
Myndsköpun Vegabréf Leikmyndagerð Þjóðsögur