thjodmal-menntam

Menntamál

 

Viðfangsefni
Hinar ýmsu greinar menntunar

Umræðuefni
Hafa allir tækifæri til að mennta sig? Er það dýrt? Ræða námslán. Er menntun nauðsynleg? Hvaða rétt  veitir menntun? Fylgir henni ábyrgð?
Ræða verklega menntun  og bóklega.
Hvernig velur maður sér lífsstarf?

 

 

Orðakistill
Læknisfræði, guðfræði, verkfræði, kennslufræði, bakaraiðn, kerfisfræði, fjölmiðlafræði, siglingafræði, lögfræði, trésmíði, járnsmíði, hljóðfæraleikur, tónlistarsaga.
Háskóli, iðnskóli, sjómannaskóli,myndlistarskóli, menntaskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, kennaraskóli, lögregluskóli, flugskóli o.fl.

 

 

Vinnubók
Teiknað frjálst um efnið
Sýnishorn

Úr heimaritgerð:
Fyrst var ekkert skólahús til þá fór farkennari á milli bæja til að kenna börnunum.
Það var til lítið af bókum því að þær eru dýrar. Þá fundum við upp á því að búa til alfræðibækur sjálf.

  Menntamál Heilbrigðismál Stjórnarfar Fjármál Dómsmál