thjodmal-heilbr

Heilbrigðismál

Viðfangsefni
"Betra er heilt en vel gróið"

Börn þurfa að gera sér grein fyrir hvers virði heilsa er, hvernig hægt er að fyrirbyggja heilsuleysi að einhverju leyti og hvað er til ráða ef heilsan bregst.

Umræðuefni
Hér er hægt að kenna um hollan og óhollan mat og lifnaðarhætti og sjálfsagt er að koma inná skaðsemi hvers kyns fíkniefna. Athyglivert er og sjálfsagt umræðuefni hvers konar veikindi geta komið upp á nýja landinu. Geta til dæmis umgangspestir geisað þar ?

 

Orðakistill
Heilbrigði, sjúkdómar, heilsugæsla, sjúkrahús læknar, veikindi, heilsubrestur, lækning, lyf, aðgerð, uppskurður, sérfræðingur, hjúkrunarfólk, sjúkraþjálfarar, geðlæknar, endurhæfing, sjúkrasamlag, sjúkratryggingar

 

Vinnubók
Teiknað frjálst um efnið
Sýnishorn

Landnemi orti:
Ath! að taka inn hljóð tekur tíma

Sumir fá kulda,
sumir fá hita
það ættu allir menn að vita
að 37 gráður
er eðlilegt hitastig.
Við fáum hita og kulda
hvort um sig.

 

Menntamál Heilbrigðismál Stjórnarfar Fjármál Dómsmál