thjodmal-fjarmal2

Skattamál

Viðfangsefni
Sameiginleg fjármál og skattar

 

Umræðuefni
Hvað er skattur? Eftir hverju eru skattar lagðir á ? Borga allir jafnt? Hvernig veit skattstjóri um efnahag fólks? Er hægt að svíkja undan skatti? Hvað hefði það í för með sér? Hvað þýðir undirskrift? Hvað þýðir "að viðlögðum drengskap"?

 

Orðakistill
Skattar, skattstofa, skattstjóri, skattskylda, skattaskýrsla, framtal, álagning, skattsvik, ríkiskassi, gjaldheimta, staðgreiðsla skatta, persónufrádráttur, skattahlutfall

 

Vinnubók
Teiknað frjálst um efnið
Sýnishorn

Skattaskýrslugerð

Úr fórum landnema:
Stundum duga ekki skattpeningar fyrir öllu því sem við viljum gera. Til dæmis er voðalega dýrt að virkja foss og fá rafmagn í húsin. En hvort er nú betra að sitja í myrkrinu og elda á prímusi eða fá lán í útlöndum til að búa til virkjun? Ef maður fær lán, þá þarf bara að muna vel að taka ekki meira en maður þarf. Það þarf nefnilega að borga meira en maður fær, það eru vextirnir og alls konar aukakostnaður. Svo þarf einhver að ábyrgjast. Ef maður stendur sig ekki, getur hann farið alveg á hausinn

skattframtal 2 mynd-1.gif (13968 bytes)

Menntamál Heilbrigðismál Stjórnarfar Dómsmál Fjármál