mannlif-umhverfismal

Umhverfismál

Viðfangsefni
Gildi fagurs, friðsæls og ómengaðs umhverfis og verndun þess

Umræðuefni
Hvað er umhverfi? Eigum við skyldum að gegna gagnvart umhverfinu?
Skiptir máli hvaða svip við setjum á umhverfi okkar?

 

Orðakistill
Umhverfisvernd, umhverfisspjöll, rányrkja, virðing, virðingarleysi, umgengni, fegrun, viðhald, snyrtimennska, mengun, urðun, endurvinnsla, endurnýting, sorphreinsun, flokkun sorps, loftmengun, vatnsmengun, mengun sjávar, lífræn ræktun, eiturefni, geislun, vörumerkingar.

 

Vinnubók
Teiknað frjálst um umhverfið
Sýnishorn

oskukall mynd-1.gif (52456 bytes)

teikn 3 o.gif (31658 bytes)

Landnám Vísindi Trúmál Menning Tungumál Listir Þjóðhættir Samfélagshópar