mannlif-thjodh

Þjóðhættir

Viðfangsefni
Tákn, siðir og venjur þjóðar

Umræðuefni
Rætt um mismunandi fána í veröldinni og notkun þeirra og meðferð. Fánareglur. Skjaldarmerki, þýðing þess og notkun á t.d. opinberum skjölum og mynt. Þjóðhátíðir, þjóðbúningar, þjóðsöngvar, þjóðdansar, þjóðarréttir, þjóðleg hljóðfæri svo dæmi séu nefnd.

 

Orðakistill
Fáni, fánastöng, húnn, fánahnútur, fánareglur, fánalitir, skjaldarmerki, tákn, þjóðhátíð, þjóðbúningur, þjóðsöngur, þjóðdansar, þjóðarréttir, o.fl.
Þegar börnin hafa gert orðalistann, sumir allan aðrir minna eftir getu, teikna þau frjálst um efnið.

 

Vinnubók
Teiknað um efnið
Sýnishorn

aron ljos.gif (89471 bytes)
Þjóðsöngur Uggeyjar

dukkur.gif (41158 bytes)

Þjóðbúningadúkka
þjóðbúningur
Hattur
Fáni

Landnám Vísindi Trúmál Menning Tungumál Listir Þjóðhættir Samfélagshópar