mannlif-samfhopar

Samfélagshópar

Viðfangsefni
Mismunandi samfélagshópar og samskipti .
Rætt um aldraða, unglinga, börn, fatlaða, nýbúa, atvinnuleysi og afbrot.

Umræðuefni
Ætli það sé erfitt að verða gamall? Er eitthvað jákvætt við það? Hvernig getum við létt gamla fólkinu lífið? Ræða tillitsemi við fatlaða.
Er erfitt að vera atvinnulaus? Fá þeir einhverja hjálp?
Af hverju leiðast menn útí afbrot? Er hægt að fyrirbyggja afbrot?

Eru öll afbrot jafn alvarleg? Hvaða viðurlög eru til?
Vildir þú vera nýbúi hjá skilningslausri þjóð? Er sanngjarnt að kynna sér bakgrunn nýbúans? Getum við lært af nýbúum? Þarf litarháttur að skipta máli? Hvernig erum við í þeirra augum? Er erfitt að vera unglingur? Eru unglingar ef til vill erfiðir sjálfir? Er hægt að brúa aldursbilin? Er rétt að dekra við börn? Hvað er best fyrir þau?

 

Orðakistill
Aldraðir-unglingar -börn - fatlaðir - nýbúar-atvinnuleysingjar--afbrotamenn-siðfræði - tillitsemi

 

Vinnubók
Teiknað frjálst um:
aldraða,
fatlaða
nýbúa

Sýnishorn

ogaefabertl.gif (4269 bytes)
Ræða
Ath! að taka inn hljóð tekur tíma

 

Landnám Vísindi Trúmál Menning Tungumál Listir Þjóðhættir Samfélagshópar