mannl-landnam

Húsaskjól

Viðfangsefni
Allir þurfa þak yfir höfuðið

Umræðuefni
Hvaða byggingarefni er fáanlegt á þessu landi? Þarf að byggja yfir fleira en mannfólkið? Hvers konar upphitun er möguleg? En lýsing, eldunar og hreinlætisaðstaða? Ræða mun á torfbæjum, timburhúsum og járnstyrktum steinhúsum með tilliti til upphitunar, eldhættu og náttúruhamfara. Ræða húsakost víðs vegar um heim þar sem notað er byggingarefni úr nánasta umhverfi t.d. strákofa, hella, snjóhús, lappa og indíánatjöld.

 

Orðakistill
Torf, timbur,sement, járnbinding, gler, leiðslur, pípur, rör

 

Vinnubók
Sýnishorn

 

Úr heimaritgerð

Þegar maður flytur á nýtt land. Þá þýðir ekkert að sitja og bíða eftir dauðanum. Maður verður að minnsta kosti að byggja yfir sig eitthvert skýli. Það má kannske bara vera aumt skýli, kannske bara spýtuskýli, allt er betra en ekki neitt, þegar maður er nýfluttur á óbyggt land.

 

Landnám Vísindi Trúmál Menning Tungumál Listir Þjóðhættir Samfélagshópar