Land verdur

Örnefni

 

 

Úr heimaritgerð

Við höfum gert kort af Hrafnsey. Við þurftum fyrst að læra hvað litir á korti þýða og svo þurftum við að skíra fjöll og jökla og nes og firði og allt mögulegt. Nöfnin eru ekki bara út í bláinn, þau fara eftir aðstæðum, til dæmis: Hrafnaskógur, Nornagjá, Greipá, Regnbogafoss, Lófafjöll og Gungustrýta.