Landslag
Umræðuefni Jörðin er alltaf að breytast. Jarðskjálftar. Flóð. Eldgos. Gott er að vekja athygli barnanna á því að löndin eru raunverulega hæstu svæði fjalla á hafsbotni.
Orðakistill Landslag, hálendi, láglendi, vogskorið, líkan, firðir, flóar, víkur, nes, skagar, dalir, fjöll, jöklar, skógar, akrar, tún, móar, sandauðn, fjara, öræfi, óbyggðir, hverir, fossar, fljót, vötn, ár, bergvatnsár, jökulár, lækir, eyjar, hólmar, sker.
Sýnishorn
Hér er verið að leggja síðustu hönd á líkan af Uggey.