Land-landslag

Landslag

Viðfangsefni
Landslag á landi og hafsbotni. Litatákn hæða og dýptar á korti.

Umræðuefni
Jörðin er alltaf að breytast. Jarðskjálftar. Flóð. Eldgos. Gott er að vekja athygli barnanna á því að löndin eru raunverulega hæstu svæði fjalla á hafsbotni.

 

Orðakistill
Landslag, hálendi, láglendi, vogskorið, líkan, firðir, flóar, víkur, nes, skagar, dalir, fjöll, jöklar, skógar, akrar, tún, móar, sandauðn, fjara, öræfi, óbyggðir, hverir, fossar, fljót, vötn, ár, bergvatnsár, jökulár, lækir, eyjar, hólmar, sker.

 

Vinnubók
Kort af nýja landinu.

Sýnishorn

likan ljos.gif (66824 bytes)


Hér er verið að leggja síðustu hönd á líkan af Uggey.

Sólkerfið Jörðin Evrópa Norðurlönd Ísland Eldgosið Landslag Dýralíf Orka Landkönnuðir Örnefni Gróðurfar Veðurfar