Jörðin
Viðfangsefni |
Umræðuefni: Efni, lögun, líf, veður, jarðarbúar, pólar, áttir, álfur, höf, kynþættir, dýralíf, gróður, hnöttur, gufuhvolf. Hvernig er jörðin í laginu ? Hvað er gufuhvolf ? Hvort þekur stærra svæði haf eða land á jörðinni ? Hvað heldur vatninu við jörðina ? Hvaða áhrif hefur tunglið á jörðina ? Hve mörgum sinnum verður nýtt tungl til á ári ? Hvers vegna er tunglið stundum bara hálft ? Hefur jörðin alltaf verið eins ? Getur hún breyst ? Hvernig ? Við kulda ? Við hita ? Ræða samspil hita, kulda og lífsskilyrða á jörðinni. Hvað heita nyrsti og syðsti hluti jarðar ? Hvaða dýr lifa þar ? Hvar er heitast ? Hvar er kaldast ? Er allt fólk á jörðinni eins á litinn ? Eru verðmæti í jörðinni ? Hvað eru heimsálfur? Er friður um allan heim ? Hvaða lönd þekkjum við? Mismunandi tungumál. |
Orðakistill Hitabelti, kuldabelti, gróðurbelti, lengdarbaugar, breiddarbaugar, miðbaugur, veðurfar, hafstraumar, heimsálfur, sólmyrkvi, tunglmyrkvi, auðlindir, nöfn heimsálfanna. |
Vinnubók Jörðin að utan - Jörðin að innan - Mismunandi þjóðflokkar Sýnishorn |
Leikur: |
Landnemi orti: |
Hnöttur |