Gróðurfar
Viðfangsefni Til þess að geta numið nýtt land er nauðsynlegt að kynna sér gróðurfar þessa hluta hnattarins. Hér er ástæða til að taka góðan tíma því að hér eru margar trjá og blómategundir til að fræðast um. Einnig er sjálfsagt að bera saman aðra hluta jarðarinnar hvað gróðurfar snertir. Hér er líka tækifæri til að tala um hve jörðin er síbreytileg, minnast á kuldaskeið, þ.e. þegar hafís lá yfir miklum hluta Evrópu og hvað mundi gerast ef hitnaði í lofti svo jöklar bráðnuðu. |
Umræðuefni |
Orðakistill |
Vinnubók |
|
Sólkerfið Jörðin Evrópa Norðurlönd Ísland Eldgosið Landslag Dýralíf Orka Landkönnuðir Örnefni Gróðurfar Veðurfar