Land verdur

Dýralíf

 

 

 

Landnemi orti:

Svanirnir synda um sćdjúpin blá
kvöldsólin vermir fjöllin brött og há

blómin anga
á grćnum tanga
í kringum vatniđ eru grćnir skógar
og lyng og gras og móar.
Í einu trénu er kannski hreiđur
allt er kyrrlátt og himinninn er heiđur.