Tröll
Efni: Stíft karton, 4 sverar papparúllur (Hampiđjan),
kornflexpakki, minni pakki, 2 eldhúsrúlluhólkar, 2 wc rúlluhólkar, 1 par
karlmannssokkar, gćra eđa garn í hár, bókbandspappi 20 x30 cm, föt af ca 5 ára
barni, galdragrip og málaralímband.
|
Eldhúsrúlla og klósettrúlla límdar saman svolítiđ á ská međ málaralímbandi, klćddar í sokk. Opiđ á honum er nú límt á öxlina međ málaralímbandi. Handleggurinn á nú ađ vera liđugur um öxlina. |
|
Andlitiđ er teiknađ á hvíta stífa kartoniđ, ţađ stórt ađ ţađ hylji ađ mestu litla kassann. Ţó má hann standa upp úr og lendir ţá upp undir húfuna. Andlitiđ er litađ og klippt út og háriđ límt á ađ framan. Andlitiđ er nú límt á litla kassann, hakan höfđ laus frá svo hćgt sé ađ koma fötum undir. |
Nú er hćgt ađ klćđa trölliđ
í ţađ sem til fellur af fötum og skreyta ţađ á ýmsa vegu. |
|
Skó má gera á ýmsa vegu, t.d. bara pappahólk utan um fćturna eins og myndirnar hér sýna. Spjaldiđ undir má skreyta sem grjót eđa gras ađ vild. |
|
|
|
|
|