
Hlutar geimfarans eru hann sjálfur, 2 blöđ aluminiumpappír nógu
stór til ađ hylja geimfarann, gleraugu, og blár pappír í súrefniskút.
|

Geimfarinn er teiknađur á stífa kartoniđ, klipptur út og
límdur á möttu hliđina á aluminiumpappírnum. Viđmiđunarstćrđ geimfarans er
ca. 17 cm á hćđ.
|

Boriđ er lím á hina hliđ geimfarans og hin
aluminiumpappírsörkin límd ţar. Brúnir eru nuddađar vel, svo geimfarinn komi í
ljós. Síđan er hann klipptur út.
|

Gleraugun eru teiknuđ á stífa kartoniđ, lituđ og klippt út.
|

Bláa pappírsrćman er vafin í hólka frá báđum endum og límd
eđa heft föst. Spottinn er ţrćddur í gegnum báđa hólkana. Geimfarinn er látinn
hanga í spottanum.
|

Súrefniskútarnir eru límdir eđa heftir aftan á geimfarann og
gleraugun á andlitiđ.
|

Geimfarann er nú hćgt ađ brjóta í hvađa stellingar sem er og
slétta hann aftur og breyta um stellingar.
|

Gaman er ađ hengja geimfarann t.d. í glugga eđa neđan í
ljósakrónu, eđa hvar sem hann getur hreyfst óhindrađ.
|

Sveigjanleiki geimfarans er aluminiumpappírnum ađ ţakka.
|