atv-sjos

Sjósókn

Viðfangsefni
Fiskitegundir - hvað er unnið úr ýmsum tegundum af fiski
fiskivernd - ofveiði - kvóti - landhelgi.
Sjávarmengun.

Umræðuefni
Hvað getum við nýtt okkur úr sjónum? Eru fleiri dýr í sjónum en fiskar? Hverjir veiða fiskinn og vinna hann í landi? Hvað vinnum við úr aflanum? Hvernig er hægt að geyma fisk?

 

Orðakistill
Sjávarútvegur, bátaútgerð, veiðarfæri, veiðiheimild, ýsa, þorskur, karfi, síld, lúða, loðna, rækja humar, frysting, söltun, þurrkun, herðing, reyking o.fl

 

Landnemi orti:
Sjómenn sigla um sjóinn,
glitrandi sjóinn
og lenda í ýmsum hættum.
Eitt kvöld kom ísbjörn vaggandi.
Hann beitti hrömmum og tönnum.
Menn hlupu til og náðu í vopnin,
en það var um seinan.
Ísbjörninn sigraði og þeir sukku í botninn.

Konurnar grétu á ströndinni og báðu til Guðs um miskunn.
Þær horfðu oft út á hafið bláa og vonuðu.
Eitt kvöld þegar þær horfðu enn, sáu þær bát nálgast.
Sjómennirnir höfðu bjargast.

 

Vinnubók

Teiknað frjálst um fiskveiðar

Sýnishorn

Fiskibátur

Landbúnaður Iðnaður Þjónusta Verslun Sjósókn