atv-lan

Landbúnaður

Viðfangsefni
Börnin læra um akuryrkju, garðyrkju, matjurtarækt, skógrækt, nautgriparækt, hænsnarækt, kvikfjárrækt og svínarækt.
Minkarækt, refarækt og fiskeldi o.fl.

Umræðuefni
Hvað gefur landið af sér? Hvað er unnið úr afurðum og hvernig er það geymt? Hvaða tæki eru notuð við landbúnað? Í hverju  er hirðing og fóðrun dýra fólgin? Á hverju eru dýrin fóðruð?
Mega dýrin ganga laus hvar sem er?

 

Orðakistill
Landbúnaður, bóndi, ræktun, sáning, uppskera, dýrahirðing, húsdýr, hundar, kettir, hestar, kýr, kindur, svín og hænsni.

 

Vinnubók
Teiknað frjálst um efnið
Sýnishorn

Bóndi, hestur, kerra

 

Landbúnaður Iðnaður Þjónusta Verslun Sjósókn